Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Jóhanna

Nafn: Jóhanna

Starf: Söngkona

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Mér þykir Guðmundur framkvæmdastjóri taka ansi stórt upp í sig ! Það er naumast að framboð Höllu hefur farið fyrir brjóstið á sumum. Ótrúlegt hvað sumir geta misskilið þetta framboð og talið það hafa verið ,,á pólitískum forsendum" Ég fer líka að hlægja þegar ég les orð eins og: ,,að ráðast inn í íþróttahreyfinguna undir fölsku flaggi" Var þetta einhver innrás af hendi Höllu? Nú spyr kannski sá sem ekki veit, en er fólki ekki frjálst að bjóða sig fram í störf í þágu hvers sem er ef það telur sig hafa eitthvað fram að færa ?

Jóhanna (Óskráður), lau. 10. feb. 2007

Guðmundur

Nafn: Guðmundur

Starf: Frkv.stjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Jæja Halla þá er þetta klárt. Þú fórst fram án þess að hafa gert það á réttum forsendum. Menn ráðast ekki á garðinn þar sem hann er hæstur og þess vegna náður þú ekki árangri. Framboðið á pólitískum forsendum og þér til skammar og þínum félögum sem vildu ráðast inn í íþróttahreyfinguna undir fölsku flaggi!

Guðmundur (Óskráður), lau. 10. feb. 2007

Páll Ásgrímur Jónsson

Nafn: Páll Ásgrímur Jónsson

Starf: líkamsræktarfrömuður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? vil fá ferska vinda og nýjar hugmyndir.

Páll Ásgrímur Jónsson (Óskráður), lau. 10. feb. 2007

Kjartan Jónsson

Nafn: Kjartan Jónsson

Starf: Þýðandi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Flottur frambjóðandi!

Kjartan Jónsson (Óskráður), lau. 10. feb. 2007

Jón Daníelsson

Nafn: Jón Daníelsson

Starf: þýðandi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? KSÍ er merkilegt fyrirbrigði. Lýðræðisreglur KSÍ virðast svipaðar og giltu víðast í Evrópu fyrir svo sem 150 árum. Atkvæðisréttur fer eftir stærð (les: efnahag). KR (les: ríkasta félag landsins) hefur 4 atkvæði í þessari kosningu en Kormákur á Hvammstanga hefur 0 atkvæði - ekki atkvæðisrétt. Enn er mér neitað um þau mannréttindi að fá að greiða aðgangseyri að kvennafótbolta. Þetta er bara tvennt. Ég vildi helst fá þessu umbylt og fá að vakna í fyrramálið við jafnrétti á þessum sviðum eins og svo mörgum öðrum. Halla boðar að vísu enga byltingu yfir nótt, en hún vill fá að feta KSÍ inn á rétta braut. Þar með er hún stóryrtari en hinir frambjóðendurnir - og þyrfti reyndar mun minna til. Hugsið ykkur ef allir hefðu JAFNAN atkvæðisrétt...!

Jón Daníelsson (Óskráður), lau. 10. feb. 2007

Jón Gunnar Ólafsson

Nafn: Jón Gunnar Ólafsson

Starf: Meistaranemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Framúrskarandi frambjóðandi og frábær málefnaskrá. Fótbolti fyrir alla og ÁFRAM HALLA!

Jón Gunnar Ólafsson (Óskráður), lau. 10. feb. 2007

Gísli Hrafn Atlason

Nafn: Gísli Hrafn Atlason

Starf: Mannfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Komið nóg af hentistefnu einstakra. Óska íþrótta fyrir fleiri, t.a.m. allra.

Gísli Hrafn Atlason (Óskráður), lau. 10. feb. 2007

Kaja Þrastardóttir

Nafn: Kaja Þrastardóttir

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það er kraftur í henni og þor og hún þorir að synda á móti straumnum. Aðdáunarverður kostur.

Kaja Þrastardóttir (Óskráður), lau. 10. feb. 2007

Hanna

Nafn: Hanna

Starf: geislafræðinemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? hef fulla trú á henni í þetta starf

Hanna (Óskráður), fös. 9. feb. 2007

Björn Ingi Edvardsson

Nafn: Björn Ingi Edvardsson

Starf: Landfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því hún er góð í fótbolta, og fín tilbreyting og velkomið að kona stjórni fótboltahreyfingunni - konur stjórna sennilega betur þegar öllu er á botninn hvolft :)

Björn Ingi Edvardsson (Óskráður), fös. 9. feb. 2007

Þórður Kristinsson

Nafn: Þórður Kristinsson

Starf: Mannfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er án efa besta konan í starfið - eða einstaklingurinn ef út í það er farið

Þórður Kristinsson (Óskráður), fös. 9. feb. 2007

Davíð A Stefánsson

Nafn: Davíð A Stefánsson

Starf: Lífskúnstner

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla virðist hafa þá skynsemi til að bera, umfram aðra frambjóðendur, að færa knattspyrnuforystuna inn í framtíðina.

Davíð A Stefánsson (Óskráður), fös. 9. feb. 2007

Björgvin Valur Guðmundsson

Nafn: Björgvin Valur Guðmundsson

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það verður að brjóta upp karlaveldið í KSÍ líkt og annarsstaðar í þjóðfélaginu og ég held að Höllu muni fylgja ferskir vindar.

Björgvin Valur Guðmundsson (Óskráður), fös. 9. feb. 2007

Bryndís Sveinsdóttir

Nafn: Bryndís Sveinsdóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Veit hún yrði frábær formaður og myndi gera marga góða hluti. Áfram Halla!

Bryndís Sveinsdóttir (Óskráður), fös. 9. feb. 2007

Sigurður Ásbjörnsson

Sigurður Ásbjörnsson

Nafn: Sigurður Ásbjörnsson

Starf: Jarðfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég treysti Höllu til að rétta af kynjaskekkjuna sem er í fótboltanum.

Sigurður Ásbjörnsson, fös. 9. feb. 2007

Torfi Stefán Jónsson

Nafn: Torfi Stefán Jónsson

Starf: Nemi í sagnfræði

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því hún á eftir að koma með nýja sýn inn í KSÍ og lyfta sambandinu upp í nýjar hæðir.

Torfi Stefán Jónsson (Óskráður), fös. 9. feb. 2007

Kristín M Siggeirsdóttir

Nafn: Kristín M Siggeirsdóttir

Starf: Kennari í Kvennó

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að ég man eftir henni sem nemanda og veit að hún er frábær manneskja. Og þorir að standa með því sem hún trúir á ! Áfram Halla !

Kristín M Siggeirsdóttir (Óskráður), fös. 9. feb. 2007

Símon B. Hjaltalín

Nafn: Símon B. Hjaltalín

Starf: Hársnyrtimeistari - Frkvstj

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Líst vel á ferska vinda innan KSÍ

Símon B. Hjaltalín (Óskráður), fös. 9. feb. 2007

Svava Björk Ásgeirsdóttir

Nafn: Svava Björk Ásgeirsdóttir

Starf: Grunnskólakennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla hefur það sem þarf. Kraftinn, áræðnina, heiðarleikann og ástríðuna fyrir íþróttinni. Skörungur mikill sem á án efa eftir að standa sig með stakri prýði:)

Svava Björk Ásgeirsdóttir (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

Guðrún Helga Sigurðardóttir

Nafn: Guðrún Helga Sigurðardóttir

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Þarf að hrista upp í KSÍ. Held hún brilleri í djobbinu!

Guðrún Helga Sigurðardóttir (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Nafn: Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir

Starf: lögfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Held að hún verði ljómandi góð í þessu sem öðru.

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

Erlendur Pálsson

Erlendur Pálsson

Nafn: Erlendur Pálsson

Starf: Seljari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Einfaldlega að hún er þessi ferski vindur sem þarf til að skapa jákvæða ímynd fyrir knattspyrnuna.

Erlendur Pálsson, fim. 8. feb. 2007

Árni Þór Sigurðsson

Árni Þór Sigurðsson

Nafn: Árni Þór Sigurðsson

Starf: borgarfulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að Halla er kröftug kona sem er líkleg til stórra verka í Knattspyrnusambandinu og til að innleiða nýjar áherslur og nýja sýn í starfsemina.

Árni Þór Sigurðsson, fim. 8. feb. 2007

Pálmi Rögnvaldsson

Nafn: Pálmi Rögnvaldsson

Starf: nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að hún er falleg að utan og sennilega að innan líka.

Pálmi Rögnvaldsson (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

Aðalheiður Birgisdóttir

Nafn: Aðalheiður Birgisdóttir

Starf: móðir og amma í hjáverkum

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því hún þorir.

Aðalheiður Birgisdóttir (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

Hjálmar G. Sigmarsson

Nafn: Hjálmar G. Sigmarsson

Starf: Stundakennari og femínisti

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún rokkar!

Hjálmar G. Sigmarsson (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

Jóhann Kristjánsson

Nafn: Jóhann Kristjánsson

Starf: Framkvæmdastjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er skelegg og ákveðin og kæmi með nýtt sjónarhorn að starfinu.

Jóhann Kristjánsson (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

Syrrý Lárusdóttir

Nafn: Syrrý Lárusdóttir

Starf: Verkefnastjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því hún hefur allt sem þarf í þetta starf.

Syrrý Lárusdóttir (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

Halldór Magnússon

Nafn: Halldór Magnússon

Starf: Tæknimaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? hún er svo skemmtileg :)

Halldór Magnússon (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

Ingibjörg Þórðardóttir

Nafn: Ingibjörg Þórðardóttir

Starf: Kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því ég vil auka hag kvennaknattspyrnu á Íslandi.

Ingibjörg Þórðardóttir (Óskráður), mið. 7. feb. 2007

Kristín Steinsdóttir

Nafn: Kristín Steinsdóttir

Starf: Rithöfundur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að hún er dugleg, heiðarleg og traustsins verð.

Kristín Steinsdóttir (Óskráður), mið. 7. feb. 2007

Katrin Sigurðardóttir

Nafn: Katrin Sigurðardóttir

Starf: Prjónakona

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er einfaldlega hæf í starfið, á erindi í það og lætur ekki vaða yfir sig:)

Katrin Sigurðardóttir (Óskráður), mið. 7. feb. 2007

Bogi Þór Arason

Nafn: Bogi Þór Arason

Starf: blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla ber af sem gull af eiri

Bogi Þór Arason (Óskráður), mið. 7. feb. 2007

Rögnvaldur Ingólfsson

Nafn: Rögnvaldur Ingólfsson

Starf: Húsvörður,og fyrrverandi form. UÍÓ

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tímabært að breyta "strúktúrnum" hjá KSÍ. ,,Góð eins og gúmístígvél í rigningu" var líka gott komment.

Rögnvaldur Ingólfsson (Óskráður), mið. 7. feb. 2007

Sigrún Ólafsdóttir

Nafn: Sigrún Ólafsdóttir

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er besta manneskjan í þetta, ekki spurning!

Sigrún Ólafsdóttir (Óskráður), mið. 7. feb. 2007

sigrún

Nafn: sigrún

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er besta manneskjan í þetta, ekki spurning!

Sigrún Ólafsdóttir (Óskráður), mið. 7. feb. 2007

Björk Vilhelmsdóttir

Nafn: Björk Vilhelmsdóttir

Starf: félagsráðgjafi og borgarfulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? 1. Af því að hún er kona og ekki veitir af ferskum og feminískum straumum í karlaveldið hjá KSÍ 2. Hún deilir hugmyndum mínum um að fótbolti sé skemmtun en ekki bara fyrir fólkið sem spilar með meistaraflokkum 3. Hún hefði líklega hugsað sig tvisar um áður en hafist var handa við stækkun stúku og byggingu skirfstofu á mesta þenslutíma í íslenski þjóðfélagi

Björk Vilhelmsdóttir (Óskráður), þri. 6. feb. 2007

Einar Sigurjónsson

Nafn: Einar Sigurjónsson

Starf: sjúkraþjálfari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hef þekkt Höllu frá því í grunnskóla. Óhætt að segja að ég mæli með þessum kvennskörungi til formennsku KSÍ.

Einar Sigurjónsson (Óskráður), þri. 6. feb. 2007

Arnar Guðmundsson

Nafn: Arnar Guðmundsson

Starf: Verslunarstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tel að hún sé verðugur fulltrúi íslenkrar knattspyrnu.

Arnar Guðmundsson (Óskráður), þri. 6. feb. 2007

Þorgerður Einarsdóttir

Nafn: Þorgerður Einarsdóttir

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að hún er svo frábær!

Þorgerður Einarsdóttir (Óskráður), þri. 6. feb. 2007

Nína Helgadóttir

Nafn: Nína Helgadóttir

Starf: verkefnisstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Kominn tími á boy-cut í boltanum. Áfram Halla!

Nína Helgadóttir (Óskráður), mán. 5. feb. 2007

Bryndís Ísfold

Nafn: Bryndís Ísfold

Starf: nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Afþví mér líst ekkert á hina frambjóðendurna held þeir séu hreint ekki hæfir til verksins. Halla hefur það sem þarf gáfur og snerpu.

Bryndís Ísfold (Óskráður), mán. 5. feb. 2007

Þ'óra Kristín Ásgeirsdóttir

Nafn: Þ'óra Kristín Ásgeirsdóttir

Starf: fréttamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að strákar og stelpur í íþróttum eiga að skipta jafn miklu máli.

Þ'óra Kristín Ásgeirsdóttir (Óskráður), sun. 4. feb. 2007

Ásgrímur Harðarson

Nafn: Ásgrímur Harðarson

Starf: Trésmiður/stundum Verkstjóri :)

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að Halla er mjög sæt stelpa og kemur vel fyrir

Ásgrímur Harðarson (Óskráður), sun. 4. feb. 2007

Elísabet Ólafsdóttir

Nafn: Elísabet Ólafsdóttir

Starf: Fiskverkakona.

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hefi trú á að hún verði skeleggur málsvari landsbyggðarinnar.

Elísabet Ólafsdóttir (Óskráður), lau. 3. feb. 2007

Sólveig Kristjánsdóttir

Nafn: Sólveig Kristjánsdóttir

Starf: Kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Frábær karakter sem yrði lyftistöng fyrir fótboltann ef hún yrði fyrir valinu. Tel að hún muni koma með ferskleika í annars staðnaða karllæga klíku - og skila sínu 200% eins og venjulega. You go girl!

Sólveig Kristjánsdóttir (Óskráður), fös. 2. feb. 2007

Herdís Sigurgrímsdóttir

Nafn: Herdís Sigurgrímsdóttir

Starf: blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er skelegg og elskar leikinn. Hún mun beita sér fyrir fótboltamenn á öllum aldri og af báðum kynjum, nokkuð sem ekki hefur verið nægilega vel hugsað um hingað til.

Herdís Sigurgrímsdóttir (Óskráður), fös. 2. feb. 2007

Rakel Jónsdóttir

Nafn: Rakel Jónsdóttir

Starf: leiðsögumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því fleiri konur þarf í formannshlutverk í þessu landi

Rakel Jónsdóttir (Óskráður), fös. 2. feb. 2007

Jana María Guðmundsdóttir

Nafn: Jana María Guðmundsdóttir

Starf: Söngkona og leiklistarnemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því Halla er hrikalega fjölhæf og frábær kona, forystuhæfileikar hennar og áræðni er aðdáunarverð. Mögnuð persóna sem getur allt sem hún vill. Áfram Halla!

Jana María Guðmundsdóttir (Óskráður), fim. 1. feb. 2007

Daníela Jóna Stefánsdóttir

Nafn: Daníela Jóna Stefánsdóttir

Starf: fulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því Halla hefur alla tíð skilað 100% því sem hún tekur sér fyrir hendur, Tek undir orð föður míns og segi líka go HALLA go

Daníela Jóna Stefánsdóttir (Óskráður), fim. 1. feb. 2007

Karl Ómar Karlsson

Nafn: Karl Ómar Karlsson

Starf: Kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla kemur, sér og sigrar. Áfram Halla

Karl Ómar Karlsson (Óskráður), fim. 1. feb. 2007

Orri Harðarson

Orri Harðarson

Nafn: Orri Harðarson

Starf: Tónlistarmaður, þýðandi og blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er ferskt blóð inn í þreyttan skrokk sem er og sérhagsmuna- og klíkukenndur. Hún mun leggja áherslu á að virkja grasrótina og gera öllum jafn hátt undir höfði.

Orri Harðarson, fim. 1. feb. 2007

Ásdís Erla Valdórsdóttir

Nafn: Ásdís Erla Valdórsdóttir

Starf: Móttökuritari á Slysó

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að það þarf kjarnakonu til þess að taka við þessu mikilvæga starfi. Karlar hafa ráðið þar ríkum frá upphafi og nú er komið að konu og Halla er rétta konan í þetta starf.

Ásdís Erla Valdórsdóttir (Óskráður), mið. 31. jan. 2007

Svanur Már Snorrason

Nafn: Svanur Már Snorrason

Starf: Starfsmaður á Bókasafni Hafnarfjarðar

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að það er komið miklu meira en nóg af karlaveldinu innan KSÍ. Ég starfaði sem blaðamaður víða í mörg ár og skrifaði um íþróttir og hef séð of vel hversu miklu (öllu) karlar sem lítið vit á knattspyrnu, í heildrænum skilningi hafa, en ráða í krafti auðhyggju og karlrembu. Komið nóg af slíku og tel ég Höllu réttu manneskjuna til þess að gera KSÍ að alvöru sambandi sem hefur sjálfa íþróttina og eflingu hennar á sem víðtækastan hátt að leiðarljósi.

Svanur Már Snorrason (Óskráður), mið. 31. jan. 2007

María Rut Kristinsdóttir

Nafn: María Rut Kristinsdóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því Halla er töffari. Hún þorir og fer í slaginn, sem sýnir styrk hennar og þor.

María Rut Kristinsdóttir (Óskráður), mið. 31. jan. 2007

Kristinn Leifsson

Nafn: Kristinn Leifsson

Starf: nemi og píanóstillari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Já, Halla hefur til að bera þá réttsýni, þann hugmyndafræðilega hreinleika og það skemmtilega viðmót sem fólk í þessari stöðu þarf til að verða íþróttinni til framdráttar.

Kristinn Leifsson (Óskráður), mið. 31. jan. 2007

Hildur Jörundsdóttir.

Nafn: Hildur Jörundsdóttir.

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Mér finnst það frábært, þegar fólk er fylgið sjálfu sér og berst fyrir að koma sínum skoðunum á framfæri. Gangi þér vel.

Hildur Jörundsdóttir. (Óskráður), mið. 31. jan. 2007

Björn Gíslason

Nafn: Björn Gíslason

Starf: fréttamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún mun laða fjölbreyttari hóp að íþróttinni með áherslum sínum. Hún hefur þegar sýnt með framgöngu sinni eftir að hún tilkynnti um framboðið að henni er best treystandi fyrir þessu forystuhlutverki. Kominn tími á nýja hugsun hjá KSÍ og þótt víðar væri leitað hjá íþróttahreyfingunni.

Björn Gíslason (Óskráður), þri. 30. jan. 2007

Steiþór Örn Gunnarsson

Nafn: Steiþór Örn Gunnarsson

Starf: Húsgagnasmiður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Kemur vel fram og hefur greynilega það sem til þarf.

Steiþór Örn Gunnarsson (Óskráður), þri. 30. jan. 2007

Jón Þór Ólafsson

Nafn: Jón Þór Ólafsson

Starf: Fulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég hef fulla trú á henni sem formann KSÍ og vona hún hafi góða kosningu. gangi þér vel.

Jón Þór Ólafsson (Óskráður), þri. 30. jan. 2007

Hrund Þórsdóttir

Nafn: Hrund Þórsdóttir

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég hef tröllatrú á að hún myndi hrinda í framkvæmd sínum frábæru hugmyndum og vera trú hugsjónum sínum. Hún hefur kraft, reynslu og þor til að breyta því sem breyta þarf. Áfram Halla!

Hrund Þórsdóttir (Óskráður), mán. 29. jan. 2007

Grétar Þór Ævarsson

Nafn: Grétar Þór Ævarsson

Starf: Verkfræðinemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því ég treysti gömlu bekkjarsystur minni, betur en nokkrum öðrum frambjóðanda, til að stýra Knattspyrnusambandi Íslands. Halla orku- og fótbolti!

Grétar Þór Ævarsson (Óskráður), mán. 29. jan. 2007

Júlíana Viðarsdóttir

Nafn: Júlíana Viðarsdóttir

Starf: Hjúkrunarfræðinemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að þetta er Halla!!!Ekkert sem hún getur ekki gert, kjarnakona.

Júlíana Viðarsdóttir (Óskráður), mán. 29. jan. 2007

Snorri Agnarsson

Nafn: Snorri Agnarsson

Starf: Háskólakennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég hef þekkt Höllu lengi. Hún er dugleg og ég treysti henni.

Snorri Agnarsson (Óskráður), mán. 29. jan. 2007

Sölvi Ólafsson

Nafn: Sölvi Ólafsson

Starf: Prentari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla hefur beina tenginu við grasrótina og talar venjulegt mannamál. Hún veit hvað hún vill og fylgir eftir draumum sínum. Hún er hrein og bein, fólk veit hvar það hefur hana. Hún er óhrædd við að takast á við erfið verkefni og hlífir sér ekki. Ég tel að hún geti laðað það besta fram í fólki. gangi ykkur vel.

Sölvi Ólafsson (Óskráður), mán. 29. jan. 2007

Hrafnhildur Georgsdóttir

Nafn: Hrafnhildur Georgsdóttir

Starf: Skrifstofumaðaur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að hún er alveg frábær dugleg við allt sem hún tekur sér fyrir.

Hrafnhildur Georgsdóttir (Óskráður), mán. 29. jan. 2007

Arnar Bergur Guðjónsson

Nafn: Arnar Bergur Guðjónsson

Starf: Prentari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? ég tel að Ksí hafi mjög gott af því að fá konu sem formann, Mig blöskrar einnig framkoma Eggerts Magnússonar í garð kvennalandliðsins og einnig finnst mér þurfa betra fyrirkomulag á deildarkeppni hér á fróni. gott væri að fá varaliðskeppni eins og er í Englandi og fleiri löndum, þeir leikmenn þurfa einnig að spila sem eru ekki fasta menn í sínum liðum og svo er margt annað sem þarf að breyta sem ég tel Halla geti vel gert :) svo má ekki gleyma því að hún er bráðmyndarleg kona ;) blikk blikk

Arnar Bergur Guðjónsson (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Áslaug Einarsdóttir

Nafn: Áslaug Einarsdóttir

Starf: Mannfræðinemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er kjarnorkukona!

Áslaug Einarsdóttir (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Irma Erlingsdóttir

Nafn: Irma Erlingsdóttir

Starf: Bókmenntafræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er hæfileikarík kona með metnaðarfull markmið og hugsjónir. Það væri mikill akkur fyrir KSÍ að fá hana til starfa sem formann.

Irma Erlingsdóttir (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Bjarki Gunnar Halldórsson

Nafn: Bjarki Gunnar Halldórsson

Starf: arkitektanemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hef trú á að hún geti gert góða hluti í þessu starfi.

Bjarki Gunnar Halldórsson (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Elma Guðmundsdóttir

Nafn: Elma Guðmundsdóttir

Starf: alt muligt

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vil fella þetta karlaveldi sem hefur alltof lengi ríkt í stjórnum sérsambandanna innan ÍSÍ. Við konurnar eru ágætar þegar þarf að safna peningum eða gera eitthvað fyrir yngra fólkið. En karlarnir þurfa að vera í brúnni.Konur nú er lag en sennilega þurfið þið að koma Höllu að í gegnum karlana ykkar!

Elma Guðmundsdóttir (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Guðrún H. Bjarnadóttir

Nafn: Guðrún H. Bjarnadóttir

Starf: Mastersnemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það er nóg af fólki í því að hugsa um meistaraflokka karla hjá stóru Reykjavíkurfélögunum en það vantar einhvern til að gæta hagsmuna litlu landsbyggðarfélaganna og barna- og unglingaflokkanna. Það held ég Halla geri best þeirra sem eru í framboði. Áfram Halla!

Guðrún H. Bjarnadóttir (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Halla Jørundardottir

Nafn: Halla Jørundardottir

Starf: leikskolakennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er kjarnorkukona sem eg treysti til ad gæta hagsmuna allra sem stunda fotbolta ekki adeins "eliten"

Halla Jørundardottir (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Guðbjörg Magnúsdóttir

Nafn: Guðbjörg Magnúsdóttir

Starf: Skrifstofumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er afburða skipulögð, klárar það sem hún tekur sér fyrir hendur. Hún er réttsýn og málefnaleg.

Guðbjörg Magnúsdóttir (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Skúli Jónsson

Nafn: Skúli Jónsson

Starf: Verkefnastjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Kemur til með að leiðrétta mismunun á kvenna og karla knattspyrnu.

Skúli Jónsson (Óskráður), lau. 27. jan. 2007

Brissó B. Johannsson

Bryndís Björgvinsdóttir

Nafn: Bryndís Björgvinsdóttir

Starf: nemi í HÍ

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla hefur fengið mig til þess að hugsa um fótbolta, það eru miklar framfarir... er fótbolti kannski eitthvað fyrir mig? Gæti það verið?

Brissó B. Johannsson, lau. 27. jan. 2007

Gylfi Páll Hersir

Nafn: Gylfi Páll Hersir

Starf: Vinn á Landspítalanum, sparka í bolta einu sinni í viku með frambjóðandanum

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég styð Höllu í þessu framboði vegna þessa að ég tel að það horfi til framfara. Eigi þátt í að ýta til hliðar þeirri afturhaldsímynd, að fótbolti, sá skemmtilegi leikur, sé mestanpart ætlaður karlpeningnum og þó einkum þeim allra leiknustu. Umgjörðin öll er um ímyndaðan skemmtiiðnað þar sem þátttakendur eru hinir fáu; ekki sé um að ræða leik og skemmtun hinna mörgu. Flestir þekkja um þetta sorglegar sögur úr kvennafótboltanum. Framboðið hefur þegar lagt sitt að mörkum með töluverðum umræðum um þessi atriði. Halla er góður fulltrúi fyrir kvennaboltann og mikilvægi þess að styðja við fótboltann sem almenningsíþrótt. Svo er hún sjálf líka skrambi liðtæk í boltanum.

Gylfi Páll Hersir (Óskráður), lau. 27. jan. 2007

Katrín Jónsdóttir

Nafn: Katrín Jónsdóttir

Starf: Háskólanemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því það er mikil þörf fyrir manneskju með hugsjónir og framkvæmdakraft í íþróttastarf á Íslandi. Fótboltinn er heppinn að Halla hefur brennandi áhuga á honum.

Katrín Jónsdóttir (Óskráður), lau. 27. jan. 2007

Jenný Guðrún Jónsdóttir

Nafn: Jenný Guðrún Jónsdóttir

Starf: kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Fótbolti er fyrir alla!

Jenný Guðrún Jónsdóttir (Óskráður), lau. 27. jan. 2007

Eyrún Ólöf Sigurdardóttir

Nafn: Eyrún Ólöf Sigurdardóttir

Starf: Nemi og starsmadur á frístundaheimili ÍTR

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég tel ad menntun, reynsla, eldmódur og hugsjónir Höllu muni gera KSÍ og fótbolta á Íslandi mjög gott.

Eyrún Ólöf Sigurdardóttir (Óskráður), lau. 27. jan. 2007

Egill Óskarsson

Egill Óskarsson

Nafn: Egill Óskarsson

Starf: Leiðbeinandi á leikskóla

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég tel að hennar stefnumál verði fótboltanum hér á landi til framdráttar og ég treysti henni best af þeim sem bjóða sig fram til að gera eitthvað í málunum.

Egill Óskarsson, lau. 27. jan. 2007

Grettir Einarsson

Nafn: Grettir Einarsson

Starf: Tölvunarfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að Halla er stórskemmtileg og geysilega öflugur stjórnandi.

Grettir Einarsson (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Halla Georgsdóttir

Nafn: Halla Georgsdóttir

Starf: Ellilífeyrisþegi í 100% starfi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna forystuhæfileika hennar.

Halla Georgsdóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Nafn: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Starf: fræðslufulltrúi og húsmóðir

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Mér finnst Halla afskaplega frambærileg ung kona - svo er svo gaman að syngja um legið með henni.......

Kristín Björg Þorsteinsdóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Kristín Sævardsóttir

Nafn: Kristín Sævardsóttir

Starf: Sölustjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún sýnir mikið hugrekki með því að bjóða karlaveldinu í KSÍ birginn. Þetta hlýtur að vera sterk kona. Svo er það vitað mál að mikill aðstöðumunur er á stúlkum og drengjum, konum og körlum þegar kemur að þáttöku í íþróttum. Það hristir enginn upp í því nema sú sem hefur reynt það á eigin skinni. Áfram Halla.

Kristín Sævardsóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Stefán Bogi Sveinsson

Nafn: Stefán Bogi Sveinsson

Starf: lögfræðingur og varaformaður SUF

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég held að knattspyrnuheimurinn á Íslandi hafi gott af nýrri og ferskri sýn, hvort sem hún kemur frá konum, köllum eða Höllu.

Stefán Bogi Sveinsson (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Gerður Magnúsdóttir

Nafn: Gerður Magnúsdóttir

Starf: þjónustufulltrúi hjá Reykjavíkurgborg

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Mál til komið að kona komist til valda í þessari karlaklíku sem íþróttaheimurinn á Íslandi hefur búið við í áraraðir, hef trú á að hún hafi öðruvísi sýn á málum en karlarnir.

Gerður Magnúsdóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Hrefna Sigurjónsdóttir

Nafn: Hrefna Sigurjónsdóttir

Starf: Mastersnemi og blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tími kominn til að hrista upp í þessu batteríi. Áfram Halla og áfram stelpur! Fótbolti er fyrir alla og Halla á fullt erindi í formanninn.

Hrefna Sigurjónsdóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Tómas Jónsson

Nafn: Tómas Jónsson

Starf: Forstöðum. sérfræðiæþjónustu grunnsk. Kópavogs

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Dætur mínar lýsa henni sem frábærri manneskju. Það eru ákaflega sterk rök fyrir mig.

Tómas Jónsson (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Fríða Rós Valdimarsdóttir

Nafn: Fríða Rós Valdimarsdóttir

Starf: Mastersnemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því konur spila líka fótbolta og Halla þarf að láta KSÍ vita af því þó að flest annað fólk sé með það á hreinu.

Fríða Rós Valdimarsdóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Hrafnhildur Hjaltadóttir

Nafn: Hrafnhildur Hjaltadóttir

Starf: Læknanemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég teysti henni fullkomlega til verksins, hún hefur ást á fótbolta og er foringi í eðli sínu. Það er gott að vinna með Höllu. Hún gengur í verkin, er samviskusöm, með sterka réttlætiskennd og tekur tillit til sjónarmiða annara. Svo er "fótbolti fyrir alla" eina rétta stefnan í sambandi sem þessu.

Hrafnhildur Hjaltadóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Andrea Hjálmsdóttir

Nafn: Andrea Hjálmsdóttir

Starf: Háskólanemi og gullsmiður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Góð kona verður góður formaður!

Andrea Hjálmsdóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Svandís Anna Sigurðardóttir

Nafn: Svandís Anna Sigurðardóttir

Starf: sagnfr. kynjafr. nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Eftir að hafa skoðað vel uppbyggingu/stjórnun KSÍ sé ég að það er löngu kominn tími á konu sem er femínisti (m.o.ö. jafnréttissinnuð) í formannssætið. Það þarf að hrista upp í þessu sambandi!

Svandís Anna Sigurðardóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Björn Agnarsson

Nafn: Björn Agnarsson

Starf: Vísindamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? KSÍ er rotin stofnun sem veitti ekki af að fá nýja og ferska manneskju með góðar hugmyndir og aðrar áherslur til að stokka aðeins upp í þessu.

Björn Agnarsson (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Sjöfn Vilhelmsdóttir

Nafn: Sjöfn Vilhelmsdóttir

Starf: Framkvæmdastýra

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er flottust og frambærilegust og það er kominn tíma á nýjar áherslur í starfi KSÍ og breytta ásýnd sambandsins ;-) Áfram Halla!

Sjöfn Vilhelmsdóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Sólborg Alda Pétusdóttir

Nafn: Sólborg Alda Pétusdóttir

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Frábært að konur skuli láta loks að sér kveða í KSÍ, ekki veitir af

Sólborg Alda Pétusdóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Berglind Elva Tryggvadóttir

Nafn: Berglind Elva Tryggvadóttir

Starf: Sölumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Finnst hún einfaldlega frambærilegust, fersk og flott ung kona sem á eftir að láta mikið af sér kveða. Áfram Halla fyrir ALLA ;)

Berglind Elva Tryggvadóttir (Óskráður), fös. 26. jan. 2007

Sigríður Gunnarsdóttir

Nafn: Sigríður Gunnarsdóttir

Starf: lesari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er töff. Féll fyrir henni strax á Hjarðarhaganum og enn frekar þegar hún tók ,,legið" í næsta partíi. Óviðjafnanlegt.

Sigríður Gunnarsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Guðmundur Harðarson

Nafn: Guðmundur Harðarson

Starf: Vélstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tel að nái Halla þá muni blása ferskari vindar ksí

Guðmundur Harðarson (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Dagmar Yr Arnardottir

Nafn: Dagmar Yr Arnardottir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tad tarf ad breyta til. Og tetta er aldeilis breyting.

Dagmar Yr Arnardottir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Hrund Gunnsteinsdóttir

Nafn: Hrund Gunnsteinsdóttir

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er klár, traustvekjandi, frumkvöðull og hefur heildarsýn yfir íþróttina sem hefur skort í formennsku KSÍ.

Hrund Gunnsteinsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Sigríður Vala Vignisdóttir

Nafn: Sigríður Vala Vignisdóttir

Starf: Verkefnastjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla á eftir að gera þetta 100 % !

Sigríður Vala Vignisdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Vífill Harðarson

Nafn: Vífill Harðarson

Starf: Lögmaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er gríðarlega kraftmikil og drengur góður.

Vífill Harðarson (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Árni Geir Geirsson

Nafn: Árni Geir Geirsson

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er starfinu vaxin og á eflaust eftir að hrista upp í þessu liði. Enda komin tími á breytingar. Og afhverju ekki konu ? Gangi þér vel Halla.

Árni Geir Geirsson (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Karl Emil

Nafn: Karl Emil

Starf: Geri mest lítið

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Þetta er knattspyrnusamband og Halla er langbest í fótboltaliði Moggans. Geta Geir og Jafet eitthvað í fótbolta? Auk þess þekki ég lítillega til hennar og veit af viðkynningu að hún yrði ötull, dugandi og sanngjarn formaður, ef það skiptir máli.

Karl Emil (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Nafn: Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Starf: Nemi og varaþingmaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að það er einfaldlega komin tími á konur, konur er jafnframbærilegar og karlar á hvaða sviðum sem er, því ekki fótbolta. Allir eiga fótboltann- líka konur. Áfram Halla!

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

TómasHa

Tomasha

Nafn: Tomasha

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það er löngu tímabært að hræra aðeins upp í þessu.

TómasHa, fim. 25. jan. 2007

Hólmgeir Karlsson

Hólmgeir Karlsson

Nafn: Hólmgeir Karlsson

Starf: framkv.stj.

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tel að Halla hafi allt sem þarf, eldmóðinn, góðan bakgrunn og áhugann á að vinna að jöfnuði innan sambandsins. Trúi því að Halla líti á fótbolta sem allt annað og meira en bara uppeldi fyrir afreksmenn. Fótbolti fyrir alla sem hluta af heilbrigðu uppeldi ásamt því að sinna þeim alla leið, bæði konum og körlum, sem stefna á toppinn í greininni :)

Hólmgeir Karlsson, fim. 25. jan. 2007

Hermann F. Valgarðsson

Nafn: Hermann F. Valgarðsson

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Held það sé löngu tímabært að hreinsa til í þessari Mafíu. Og svo er Halla klárlega sætari en Jafet eða Geir.

Hermann F. Valgarðsson (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Sigrún Jónasdóttir

Nafn: Sigrún Jónasdóttir

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Fótbolti fyrir alla konur og kalla

Sigrún Jónasdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Heiða Björg Hilmisdóttir

Nafn: Heiða Björg Hilmisdóttir

Starf: Forstöðumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það væri spennandi að sjá Höllu takast á við þetta hlutverk - Fótbolti fyrir alla!

Heiða Björg Hilmisdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Vilborg Grétarsdóttir

Nafn: Vilborg Grétarsdóttir

Starf: Grunnskólakennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er hörkudugleg kona!!

Vilborg Grétarsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Benedikt Lund

Nafn: Benedikt Lund

Starf: rannsóknarlögreglumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna afstöðu hennar til yngir flokkana.Ég á sjálfur 7, 9 og 11 ára börn sem eru í fótbolta og handbolta. Í þetta fer á annað hundrað þúsund kr. á ári. Ég veit að hluti af því fer í afrekshópana.

Benedikt Lund (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Hildur Fjola Antonsdottir

Nafn: Hildur Fjola Antonsdottir

Starf: starfa vid kynja- og throunarmal hja UNIFEM

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tvi Halla er ekki kall med skalla og hun vill fotbolta fyrir alla!

Hildur Fjola Antonsdottir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Dóra Hlín Ingólfsdóttir

Nafn: Dóra Hlín Ingólfsdóttir

Starf: rannsóknarlögreglukona

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég fór margoft sem foreldri á Pæjumót í Eyjum. Þar kynntist ég frábærri stelpu, Höllu Gunnars og hef fylgst með henni síðan. Áfram Halla!

Dóra Hlín Ingólfsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Gunnhildur Sigurhansdóttir

Nafn: Gunnhildur Sigurhansdóttir

Starf: sagn- og kynjafræðingur og kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að hún er rosalega klár kona með hugsjónir. Hún á ekki eftir að mismuna fólki árum saman og kalla það gáleysi.

Gunnhildur Sigurhansdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Magnea Marinósdóttir

Nafn: Magnea Marinósdóttir

Starf: Friðargæsluliði

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það hallar á fótboltastelpur! Kjósum Höllum til að leiðrétta hallann!!!

Magnea Marinósdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Brjánn Jónasson

Nafn: Brjánn Jónasson

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það er kominn tími á breytingar. Ef einhver getur innleitt þær þá er það Halla Gunnarsdóttir.

Brjánn Jónasson (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Auður Magndís Leiknisdóttir

Nafn: Auður Magndís Leiknisdóttir

Starf: Félags- og kynjafræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það hefur sýnt sig að KSÍ þarfnast formanns sem vinnur að málefnum karla og kvenna, stráka og stelpna innan sambandsins!

Auður Magndís Leiknisdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Árni Kristinn Gunnarsson

Nafn: Árni Kristinn Gunnarsson

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún virkar dugleg og kraftmikil og virðist hafa virkilega trú á því sem hún er að gera.

Árni Kristinn Gunnarsson (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Guðrún D. Guðmundsdóttir

Nafn: Guðrún D. Guðmundsdóttir

Starf: Framkvæmdastjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er snilldarkvenmaður með alla þá kosti sem formannstaða KSÍ krefst. Hún er manneskjan til að auka veg fótbolta fyrir alla - konur og karla! Þá er ég viss um að viðbrögð Höllu formanns við umræðunni um mansal og HM hefðu verið önnur en núverandi forystu.

Guðrún D. Guðmundsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Erla Sigurðardóttir

Nafn: Erla Sigurðardóttir

Starf: Ritstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að Halla er frambærileg og gefur vonir um nýja stjórnarhætti í takt við tímann. Mikil þátttaka og góður árangur íslenskra kvenna í fótbolta ætti að endurspeglast í vali á fólki til forystustarfa. Með konu við stjórnvölinn er meiri von um að gert sé ráð fyrir að bæði kynin stundi knattspyrnu, bæði í tómstundum og til að skila glæsilegum árangri í keppnum, innanlands sem utan.

Erla Sigurðardóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Margrét Sigurðardóttir

Nafn: Margrét Sigurðardóttir

Starf: Tónlistarkona

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það er kominn tími til að fá manneskju þarna inn sem setur það sem konurnar eru að gera á sömu vogarskálar og karlarnir. Slíkur hugsunarháttur hefur verið víðs fjarri í fótboltanum og staða jafnréttismála í allri stjórnsýslu KSÍ langt á eftir því sem annars staðar tíðkast.

Margrét Sigurðardóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Þuríður Kristjánsdóttir

Nafn: Þuríður Kristjánsdóttir

Starf: prófarkalesari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er skemmtilegur persónuleiki með bein í nefinu og hjartað á réttum stað. Heimurinn yrði betri ef fleiri hennar líkar kæmust í stjórnunarstöður.

Þuríður Kristjánsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Ólafur S.K. Þorvaldz

Nafn: Ólafur S.K. Þorvaldz

Starf: Leikari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Kannski kominn tími til að hrista uppí grájakkafatabumbugenginu í KSÍ. Er ekki alltaf þakklát að fá nýja sýn á málefni sem að annars geta staðnað sökum þess að fólk er búið að vera að velta sér uppúr eigin hugsunum og skoðunum í of langan tíma. Halla gæti haft þessa sýn. Fáum nýa rödd í gamlar hefðir.

Ólafur S.K. Þorvaldz (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Svanhvít Thea árnadóttir

Nafn: Svanhvít Thea árnadóttir

Starf: skrifstofustjóri Austurbæjar

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er sú manneskja sem að berst fyrir því sem að henni finnst rétt. Hún hefur ástríðu og svo mikinn metnað sem að maður sér ekki svo oft. Ég treysti Höllu fullkomlega til að fá þetta sterf og veit ég að hún mun gera það með stökustu príði og fara með boltan í bjarta framtíð á íslandi

Svanhvít Thea árnadóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Pétur Reynisson

Nafn: Pétur Reynisson

Starf: Framkvæmdastjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að það þarf ferska og nýja vinda og alltaf hollt að hrista upp í hlutum af og til.

Pétur Reynisson (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Arndís Steinþórsdóttir

Nafn: Arndís Steinþórsdóttir

Starf: Grunnskólakennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Nauðsynlegt að hreyfa við karlaveldinu innan KSÍ og koma konu til áhrifa innan hreyfingarinnar.

Arndís Steinþórsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Elín Ólafsdóttir

Nafn: Elín Ólafsdóttir

Starf: Snyrtifræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún hefur kraftinn og greindina til að breyta því sem þarf að breyta. Kemur fersk inn og er hvatning fyrir alla. ÁFRAM HALLA!!!

Elín Ólafsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Birta Björnsdóttir

Nafn: Birta Björnsdóttir

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því ég treysti henni fullkomlega til að leysa það verkefni vel af hendi. Áfram Halla!

Birta Björnsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Drífa Snædal

Nafn: Drífa Snædal

Starf: framkvæmdastýra

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? KSÍ þarf nauðsynlega á Höllu að halda til að komast inn í nútímann.

Drífa Snædal (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Sigurlaug Jakobsdóttir

Nafn: Sigurlaug Jakobsdóttir

Starf: Prentsmiður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Kominn tími á breytingar hjá KSÍ! Hef fylgst með Höllu í sjónvarinu undanfarið og heillaðist algjörlega af henni. Klár, skemmtileg og kraftmikil. Kona sem greinilega getur komið með ferskleika inn í boltann. Konur geta svo margt ef þær fá jöfn tækifæri og karlar. Dóttir mín spilar fótbolta og veit ég ef Halla nær kjöri það hjálpa henni og öllum stelpum í framtíðinni til að trúa á að þær geti náð langt eins og strákarnir.

Sigurlaug Jakobsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Unnur Lárusdóttir

Nafn: Unnur Lárusdóttir

Starf: Bókasafns- og upplýsingafræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er kröftugur talsmaður fótbolta fyrir alla á Íslandi og mun eflaust standa sig vel við að koma þeim boðskap á framfæri.

Unnur Lárusdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Hjördís Gulla Gylfadóttir

Nafn: Hjördís Gulla Gylfadóttir

Starf: Laganemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Afþví að ég treysti henni til að standa sig vel í þessu starfi

Hjördís Gulla Gylfadóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Steinunn Birna Ragnarsdóttir

Nafn: Steinunn Birna Ragnarsdóttir

Starf: píanóleikari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún hefur allt sem til þarf til starfsins. Ég trúi því að hún muni vinna af heilindum og krafti. Frábær fyrirmynd.

Steinunn Birna Ragnarsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Katrín Georgsdóttir

Nafn: Katrín Georgsdóttir

Starf: fræðslufulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Nú er rétti tíminn að koma með konu sem forman KSÍ. Það gefur Íslandi góða ímynd á heimsvísu. Fótbolti fyrir alla!

Katrín Georgsdóttir (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Sigurður Jónsson

Nafn: Sigurður Jónsson

Starf: Markaðsstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég styð hennar sjónarmið og hef trú á því að hún fylgi þeim eftir í verki.

Sigurður Jónsson (Óskráður), fim. 25. jan. 2007

Guðlaugur Kristmundsson

Guðlaugur Kristmundsson

Nafn: Guðlaugur Kristmundsson

Starf: flugfreyja

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Eftir að hafa verið boðinn til morgunverðar til sameiginlegs vinar milli jóla og nýárs á síðasta ári og að hafa átt þess heiðurs aðnjótandi að sitja við hliðina á Höllu í því boði, fannst mér ég knúinn til þess að kanna málið frekar. Mér líst vel á Höllu í formann enda fylgir heni kraftur og jákvæðni.

Guðlaugur Kristmundsson, fim. 25. jan. 2007

Guðrún Lára Pálmadóttir

Nafn: Guðrún Lára Pálmadóttir

Starf: umhverfisfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég styð Höllu af því að ég þekki það til hennar að hún er einstaklega fjölhæf og afburðagreind manneskja, með ríka réttlætiskennd og elskar fótbolta. Þess utan er hún þræl skemmtileg, jákvæð, endalaus hugmyndauppspretta og mælsk að eindæmum. Það væri frábær fengur fyrir KSÍ að fá hana sem formann.

Guðrún Lára Pálmadóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Fanney Karlsdóttir

Nafn: Fanney Karlsdóttir

Starf: Framkvæmdastjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Kraftur, réttlætiskennd og frábær framtíðarsýn fyrir KSÍ.

Fanney Karlsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Stefán Ólafsson

Nafn: Stefán Ólafsson

Starf: umsjónarmaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég tel einfaldlega að Halla sé ákaflega frambærileg í formannsstarfið. Hún er gífurlega kraftmikil og gefur sig alla í það sem hún tekur sér fyrir hendur. Halla er baráttukona sem fótboltann hefur alltaf vantað og ber hagsmuni allra, kvenna og karla, lengra kominna og ekki síst nýgræðinga fyrir brjósti. Mér þykir enda ekki vanþörf á að endurnýja forystu KSÍ.

Stefán Ólafsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Erling J. Brynjólfsson

Nafn: Erling J. Brynjólfsson

Starf: nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Loksins komin einhver sem vill breyta því sem maður tuðar út af.

Erling J. Brynjólfsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Hallgrímur Óli

Nafn: Hallgrímur Óli

Starf: verkamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? kominn tíma á að yngja upp í formannsstólnum

Hallgrímur Óli (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Róbert Björnsson

Róbert Björnsson

Nafn: Róbert Björnsson

Starf: nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Íþróttir fyrir alla - konur og kalla!

Róbert Björnsson, mið. 24. jan. 2007

Vilborg Birna Þorsteinsdóttir

Nafn: Vilborg Birna Þorsteinsdóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Þessi stelpa er skörp og góð fyrirmynd fyrir allar stelpur sem vilja láta gjörðir sínar skipta máli. Hún á án efa eftir að gera góða hluti í framtíðinni.

Vilborg Birna Þorsteinsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Guðný Hildur Magnúsdóttir

Nafn: Guðný Hildur Magnúsdóttir

Starf: Félagsráðgjafi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Svo að "fótbolti fyrir alla" verði að veruleika.

Guðný Hildur Magnúsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Hera Björk

Nafn: Hera Björk

Starf: Söngkona og kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Líst vel á þessa stelpu, sköruleg og bjart yfir henni, Svo sýnist mér hún vera með ágætis skallaenni:)

Hera Björk (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Guðmundur Erlingsson

Nafn: Guðmundur Erlingsson

Starf: þýðandi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er kraftmikil og dugleg og á eftir að vinna frábært starf fyrir KSÍ. Svo er kominn tími á breytingar.

Guðmundur Erlingsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sveinn Hjörtur

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson

Nafn: Sveinn Hjörtur Guðfinnsson

Starf: Vefstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Einfalt. Dætur mínar þurfa að sjá það að konur geta líka verið "aðal" í boltanum. Hvers vegna ekki konu? Svo er Halla líka með góðan þokka og er góð fyrirmynd.

Sveinn Hjörtur , mið. 24. jan. 2007

Dagur Gunnarsson

Nafn: Dagur Gunnarsson

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því það verður bæði hollt og gott fyrir boltann að fá inn sjónarmið kvenna.

Dagur Gunnarsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Gunnhildur Guðmundsdóttir

Nafn: Gunnhildur Guðmundsdóttir

Starf: Háskólanemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Klár kona sem hefur bein í nefinu, treysti henni fullkomlega fyrir að berjast fyrir bættum réttindum fótbolta karla og -kvenna

Gunnhildur Guðmundsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Matthildur Halldórsdóttir

Nafn: Matthildur Halldórsdóttir

Starf: bankastarfsmaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Líst ofsalega vel á Höllu. Tel að þessi ákvörðun hennar um að bjóða sig fram segi allt sem segja þarf um hana. Kjarnorkukona. Áfram Halla !!!

Matthildur Halldórsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sunna Ósk Logadóttir

Nafn: Sunna Ósk Logadóttir

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er útsjónarsöm, glögg og metnaðarfull sem ég tel allt kosti sem prýða eigi formann KSÍ. Þá ber hún hagsmuni allra, kvenna og karla, nýgræðinga og lengra kominna fyrir brjósti sem er sérlega mikilvægt.

Sunna Ósk Logadóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Hugrún R. Hjaltadóttir

Nafn: Hugrún R. Hjaltadóttir

Starf: Sérfræðingur á Jafnréttisstofu

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að Halla hefur sínt að fótbolti er hennar hjartansmál og tími til kominn að allir iðkenndur íþróttarinnar fái jafna atyggli stjórnarinnar. Ég treysti því að með Höllu í fararbroddi mun KSÍ verði það gert.

Hugrún R. Hjaltadóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Harpa Björnsdóttir

Nafn: Harpa Björnsdóttir

Starf: myndlistarmaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það þarf ný viðhorf innan KSÍ, viðhorf sem ÖLL börn og ALLIR íþróttamenn njóta góðs af - ég teysti Höllu til að hafa áhrif sem eru meira í takt við tíðarandann en verið hefur hjá fráfarandi formannni.

Harpa Björnsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Ragnhildur Sverrisdóttir

Nafn: Ragnhildur Sverrisdóttir

Starf: blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég styð hana af því að ég á tvær 5 ára dætur sem eru að byrja í fótbolta. Ég sætti mig ekki við að þær standi verr að vígi en jafnaldrar þeirra af karlkyni. Fótbolti er fyrir alla. Og Halla er fyrir alla ;)

Ragnhildur Sverrisdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Bára Brynjólfsdóttir

Nafn: Bára Brynjólfsdóttir

Starf: Laganemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hef fulla trú á að Halla Gunnarsdóttir sinni þessu starfi sómasamlega!Það fylgja henni nýjar áherslur og ferskar hugmyndir. Ég styð Höllu eindregið í framboði sínu til formanns KSÍ.

Bára Brynjólfsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Berglind Rós Magnúsdóttir

Nafn: Berglind Rós Magnúsdóttir

Starf: Doktorsnemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég tel að Halla sé sá frambjóðandi sem sé líklegust til að efla íþróttina öllum til handa.

Berglind Rós Magnúsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Margrét Gauja Magnúsdóttir

Nafn: Margrét Gauja Magnúsdóttir

Starf: Bæjarfulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég styð hennar sjónarmið hvað varðar knattspyrnu og hef trú á að hún eigi eftir að koma með nýja strauma inní KSÍ þar sem knattspyrna verði svo sannarlega valkostur fyrir alla.

Margrét Gauja Magnúsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Anna María Ingadóttir

Nafn: Anna María Ingadóttir

Starf: Kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún virðist hafa báða fætur á jörðinni hvað snertir íslenska knattspyrnu á landsvísu, bæði í yngri flokkum og eldri.

Anna María Ingadóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Jón Pétur Jónsson

Nafn: Jón Pétur Jónsson

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er hörkudugleg, traust og kann þar að auki sitthvað fyrir sér í knattspyrnu. Hún á eftir að láta gott af sér leiða.

Jón Pétur Jónsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Hanna Rúna Vigfúsdóttir

Nafn: Hanna Rúna Vigfúsdóttir

Starf: Starfsmannahald

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Dugleg,samviskusöm,kraftmikil og klár.

Hanna Rúna Vigfúsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sverrir Ólafsson

Nafn: Sverrir Ólafsson

Starf: Rekstrarstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Þurfum nýtt blóð og hún skilur að það þarf að byggja upp frá grunni og vinna með unga fólkinu.

Sverrir Ólafsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Guðlaug S. Sigurðardóttir

Nafn: Guðlaug S. Sigurðardóttir

Starf: blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég hef trú á að Halla sinni öllu vel sem hún tekur sér fyrir hendur.

Guðlaug S. Sigurðardóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Höskuldur Ólafsson

Nafn: Höskuldur Ólafsson

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því hún ber af öðrum frambjóðendum.

Höskuldur Ólafsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sveinn Guðjónsson

Nafn: Sveinn Guðjónsson

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það þarf nýtt blóð og nýjar hugmyndir í knattspyrnuhreyfinguna. Halla hefur sýnt og sannað að hún er traustsins verð!

Sveinn Guðjónsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Alma L. Jóhannsdóttir

Nafn: Alma L. Jóhannsdóttir

Starf: Deildarstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að ég hef trú á því að hún muni standa fyrir breyttum áherslum og skila góðu starfi í þágu fótbóltans. Gangi þér vel Halla!

Alma L. Jóhannsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Hallfríður Brynjólfsdóttir

Nafn: Hallfríður Brynjólfsdóttir

Starf: Viðskiptafræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er afar frambærileg með ferskar hugmyndir auk þess er löngu tímabært að kona taki sæti í forystu KSÍ.

Hallfríður Brynjólfsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Kristín Heiða Kristinsdóttir

Nafn: Kristín Heiða Kristinsdóttir

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því hún hefur allt sem þarf í þetta starf. Og svo bráðvantar fleiri konur í KSÍ.

Kristín Heiða Kristinsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Snjólaug Gunnarsdóttir

Nafn: Snjólaug Gunnarsdóttir

Starf: Dreifingarfulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Gott framtak!! :)

Snjólaug Gunnarsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sigrún Sigurðardóttir

Nafn: Sigrún Sigurðardóttir

Starf: Sölumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? ég á stelpu sem stundar fótbolta og mér finnst til skammar hvernig KsÍ hefur algjörlega hlunfarið kvennaboltan og treysti Höllu til að lagfæra það.

Sigrún Sigurðardóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Inga Rún Sigurðardóttir

Nafn: Inga Rún Sigurðardóttir

Starf: blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Fótbolti fyrir alla! Ég hef trú á því að Halla geti sinnt þessu starfi mjög vel.

Inga Rún Sigurðardóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Þorkell Sigurjónsson

Nafn: Þorkell Sigurjónsson

Starf: ´Við Íþr.miðst. Ve.

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Með von um breyttar áherslur fyrir lið á landsbyggðinni.

Þorkell Sigurjónsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Elva Björk Sverrisdóttir

Nafn: Elva Björk Sverrisdóttir

Starf: blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er klár og kraftmikil og kona sem KSÍ þarf á að halda!

Elva Björk Sverrisdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Líf Magneudóttir

Nafn: Líf Magneudóttir

Starf: Vefritstjóri og þýðandi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Fræknari konu hef ég ekki kynnst.

Líf Magneudóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Kristján Jónsson

Nafn: Kristján Jónsson

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ótvíræðir forystuhæfileikar hennar, dugnaður og hafileikinn til að laða fram kraftinn í öðru fólki. Og svo er ekkert að því að kona fái að spreyta sig.

Kristján Jónsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Halldóra Bergþórsdóttir

Nafn: Halldóra Bergþórsdóttir

Starf: skrifst.

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Áf því ég hef fulla trú á að hún geri góða hluti.

Halldóra Bergþórsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Helga Kristín Einarsdóttir

Nafn: Helga Kristín Einarsdóttir

Starf: blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að ég hef trú á henni! Er KSÍ einkaklúbbur karla? Karlasamband Íslands? Það mætti halda það á viðbrögðum sums staðar.

Helga Kristín Einarsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Guðmundur Hjaltason

Nafn: Guðmundur Hjaltason

Starf: Veitingamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það er kominn tími til að breyta til og fá konu sem formann.

Guðmundur Hjaltason (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Matthildur Helgadóttir

Nafn: Matthildur Helgadóttir

Starf: Framkvæmdastjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það þarf nýja og ferska sýn á hlutina hjá KSÍ. Enn fremur hefur jafnrétti ekki verið sinnt af fyrri stjórnendum. Ég tel að Halla hafi alla kosti til að breyta þessu og styð hana.

Matthildur Helgadóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Guðrún Jónsdóttir

Nafn: Guðrún Jónsdóttir

Starf: talskona Stígamóta

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að ég þekki kraftinn, frumkvæðið, greindina og fótboltaástríðu hennar. Ég held að hún muni auðga og efla KSÍ með ferskum hugmyndum og nýrri sýn. Og ég held að það komi allri íþróttahreyfingu í landinu til góða. Fótbolti fyrir alla!

Guðrún Jónsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Jónína Þórólfsdóttir

Nafn: Jónína Þórólfsdóttir

Starf: ráðgjafi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla á eftir að standa sig frábærlega sem formaður og hleypa nýju lífi í starfsemina.

Jónína Þórólfsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Gestur Svavarsson

Nafn: Gestur Svavarsson

Starf: Hugbúnaðarráðgjafi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að ég styð stefnu Höllu um fótbolta fyrir alla og treysti henni best til þess að framfylgja þeirri stefnu.

Gestur Svavarsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Erla Guðrún Gísladóttir

Nafn: Erla Guðrún Gísladóttir

Starf: nemi við HÍ

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? því hún er það sem KSÍ þarf

Erla Guðrún Gísladóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Valgerður Pálmadóttir

Nafn: Valgerður Pálmadóttir

Starf: nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla mun koma með ferskan jafnréttisblæ inn í KSÍ verði hún kosin formaður- fótbolti fyrir alla, konur og kalla

Valgerður Pálmadóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Gyða Margrét Pétursdóttir

Nafn: Gyða Margrét Pétursdóttir

Starf: Félags- og kynjafræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla Gunnarsdóttir býr yfir öllum þeim kostum sem þurfa að prýða formann KSÍ.

Gyða Margrét Pétursdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Þorkell Ingvason

Nafn: Þorkell Ingvason

Starf: Sölumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Afhverju ekki

Þorkell Ingvason (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Lárus Freyr Þórhallsson

Nafn: Lárus Freyr Þórhallsson

Starf: HÍ nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Afhverju ekki ?

Lárus Freyr Þórhallsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Kjartan Valgarðsson

Nafn: Kjartan Valgarðsson

Starf: Heimavinnandi í Moçambique

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna óþolandi misréttis sem viðgengst i KSÍ. Halla er örugglega rétta manneskjan til að taka til þarna.

Kjartan Valgarðsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Olga Pálsdóttir

Nafn: Olga Pálsdóttir

Starf: Skrifst.

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tími til komin að gætt verði jafnréttis innan KSÍ og ég tel að Halla gæti komið því til leiða. Áfram Halla!!

Olga Pálsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Haraldur Thorleifsson

Nafn: Haraldur Thorleifsson

Starf: oljost

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? af thvi ad hun er best

Haraldur Thorleifsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Bjarki Magnússon

Nafn: Bjarki Magnússon

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ?

Bjarki Magnússon (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Hilmar Hilmarsson

Nafn: Hilmar Hilmarsson

Starf: Þýðandi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að ég treysti Höllu til góðra verka í hverju því sem hún tekur sér fyrir hendur.

Hilmar Hilmarsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Friðbjörg Ingimarsdóttir

Nafn: Friðbjörg Ingimarsdóttir

Starf: MA nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla hefur tökin! Það verður mark ef við gefum henni boltann - og þá fótbolti fyrir alla ---- ekki bara fyrir kalla. Halla er valkyrja og framherji og hrikalegaklár, dugleg og skemmtileg

Friðbjörg Ingimarsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Valgerður Gunnars

Nafn: Valgerður Gunnars

Starf: Sölumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Konur til forystu!!!!!!!!

Valgerður Gunnars (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Katrín Jakobsdóttir

Nafn: Katrín Jakobsdóttir

Starf: Íslenskufræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég veit að Halla mun efla knattspyrnu fyrir alla hópa og standa sig feykivel í þessu embætti.

Katrín Jakobsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Ingveldur Geirsdóttir

Nafn: Ingveldur Geirsdóttir

Starf: Blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er öflug og kæmi knattspyrnunni á nýjan og betri stall meðal landans. Fótboltinn yrði fyrir alla.

Ingveldur Geirsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Eiríkur Valsson

Nafn: Eiríkur Valsson

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Trúi að hún mundi gera knattspyrnuhreyfinguna að sannkallaðri fjöldahreyfingu. Nauðsynlegt að fá inn fólk sem líka hugsar með hjartanu!

Eiríkur Valsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Snorri Halldórsson

Nafn: Snorri Halldórsson

Starf: Verkfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla virðist vera best til þess fallin að efla knattspyrnu á Íslandi, hlúa þarf að grunnstarfi frekar en að einblína á vinasælasta sjónvarpsefnið.

Snorri Halldórsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Ingólfur Þór Guðmundsson

Nafn: Ingólfur Þór Guðmundsson

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hæfileikamanneskja ! Pottþétt í starf formanns KSÍ !

Ingólfur Þór Guðmundsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Hrönn Sigurðardóttir

Nafn: Hrönn Sigurðardóttir

Starf: Innheimta og innflutningur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að hún hefur ferska framtíðarsýn, vill hlúa að starfi yngri flokka og kominn er tímin á konu sem formann KSÍ. Fótbolti fyrir alla - Áfram Halla

Hrönn Sigurðardóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Ólöf Snæhólm Baldursdóttir

Nafn: Ólöf Snæhólm Baldursdóttir

Starf: Upplýsinga- og kynningarfulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tel mikilvægt að hlúa betur að grasrótinni í knattspyrnunni. Halla er skelegg og hugrökk ung kona og fín fyrirmynd fyrir alla fótboltakrakka landsins.

Ólöf Snæhólm Baldursdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

helena stefánsdóttir

Nafn: helena stefánsdóttir

Starf: leikstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að mér þykir hún frambærileg í starfið auk þess sem tími er til kominn að rétta hlut kvenna í hópíþróttum svo sem knattspyrnu.

helena stefánsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sigurður Högni Jónsson

Nafn: Sigurður Högni Jónsson

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er rétta manneskjan til að hrista upp í stöðnuðu íhaldsömu karlaveldi KSÍ

Sigurður Högni Jónsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sverrir Jóns

Nafn: Sverrir Jóns

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er góð fyrirmynd og getur örugglega gert alvöru úr orðunum "fótbolti fyrir alla".

Sverrir Jóns (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Nína K Hjaltadóttir

Nafn: Nína K Hjaltadóttir

Starf: Verslunarstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Mjög frambærileg og ákveðin, hefur góða sín á þessi mál.

Nína K Hjaltadóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sigurður Sveinsson

Nafn: Sigurður Sveinsson

Starf: Hdl.

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Eldklár kona. Og miklu fallegri en skarfarnir.

Sigurður Sveinsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Þorgerður Þorvaldsdóttir

Nafn: Þorgerður Þorvaldsdóttir

Starf: PhD nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að Halla er mikill fyrirmyndar femínisti, sem hefur alla burði til þess að hrista upp í hinu staðnaða karlveldi hjá KSÍ. Áfram Halla!

Þorgerður Þorvaldsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Kristbjörg Héðinsdóttir

Nafn: Kristbjörg Héðinsdóttir

Starf: Markaðsfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hef fulla trú á Höllu í þetta hlutverk, hún hefur það sem til þarf, hugrekki, viljann, eljuna, áhugann á leiknum og áhuginn á að bæta um betur!! Það er kominn tími á ferska strauma KSÍ til handa. Áfram Halla!

Kristbjörg Héðinsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Unnur Björk Arnfjörð

Nafn: Unnur Björk Arnfjörð

Starf: Forvarnarfulltrúi og forstöðumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég þekki Höllu frá árunum okkar í KHÍ og veit að þarna er á ferðinni kraftakvendi. Hún er hörkudugleg og fylgin sjálfri sér. Ég dáist að Höllu fyrir kjark og þor og hversu vel hún hefur komið ár sinni fyrir borð síðan leiðir okkar skyldu.

Unnur Björk Arnfjörð (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Björg Sveinbjörnsdóttir

Nafn: Björg Sveinbjörnsdóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún býr að mikilli og góðri reynslu sem á eftir að breyta og bæta KSÍ. Halla er sem sagt hæfasti frambjóðandinn.

Björg Sveinbjörnsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Hlynur Hallsson

Hlynur Hallsson

Nafn: Hlynur Hallsson

Starf: Myndlistarmaður og varaþingmaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég styð Höllu heilshugar því ég er viss um að hún verði góður formaður KSÍ. Halla er mikill jafnréttissinni og það er kominn tími til að innleiða jafnrétti í stjórn KSÍ. Fyrir börn, konur og karla. Áfram Halla því fótbolti er fyrir alla!

Hlynur Hallsson, mið. 24. jan. 2007

Margrét Lilja Pálsdóttir

Nafn: Margrét Lilja Pálsdóttir

Starf: grunnskólakennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég styð Höllu því ég veit að allt sem hún tekur sér fyrir hendur gerir hún vel. Hún hefur ástríðuna sem þarf. Áfram Halla!

Margrét Lilja Pálsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Einar Kr. Pálsson

Nafn: Einar Kr. Pálsson

Starf: Kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? KSÍ þarf að slíta af sér fjötra hrokans og koma niður til fólksins. Halla er vonandi vel til þess fallin.

Einar Kr. Pálsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Guðrún Hafsteinsdóttir

Nafn: Guðrún Hafsteinsdóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Framboð Höllu hefur nú þegar skilað frábærum árangri fyrir fótboltann í landinu. Og hún ekki enn orðin formaður! Að kjósa Höllu sem formann KSÍ er það einmitt það sem knattspyrnan þarf á að halda í landinu, sérstaklega stúlkurnar, en hún er ekki síðri fyrirmynd fyrir strákana. Áfram Halla!

Guðrún Hafsteinsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Steinunn H. Jónsdóttir

Nafn: Steinunn H. Jónsdóttir

Starf: Náms- og starfsráðgjafi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Klár kona með virkilega þarfar áherslur.

Steinunn H. Jónsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sóley Stefánsdóttir

Nafn: Sóley Stefánsdóttir

Starf: Hönnuður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er kraftmikil, ákveðin, jákvæð og á auðvelt með að hrífa fólk með sér. Hún mun klárlega vinna að því að gera knattspyrnu að íþrótt fyrir alla; stelpur, stráka, konur og ok..líka kalla. Ég vona innilega að KSÍ átti sig á þvílíkt tækifæri það er fyrir knattspyrnuhreyfinguna að fá Höllu í formanninn.

Sóley Stefánsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Guðný Pálsdóttir

Nafn: Guðný Pálsdóttir

Starf: Kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég er mikil fótboltaáhugamanneskja og finnst slæmt að það eru ekki allir jafnir innan KSÍ. Ég treysti Höllu til að breyta því.

Guðný Pálsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Hjalti Halldórsson

Nafn: Hjalti Halldórsson

Starf: nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún hefur allt fram yfir hinar frambjóðendurnar.

Hjalti Halldórsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Sveinn Ingi Lýðsson

Sveinn Ingi Lýðsson

Nafn: Sveinn Ingi Lýðsson

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Glæsilegt hjá þér Halla. Margt gott má segja um stjórnun KSÍ undanfarin ár undir forustu Eggert Magnússonar. En nú er komin tími á ferska vinda. Og Heimir. Geir hefur örugglega mikla þekkingu á sínu sviði. Það efast enginn um. Í honum vitum við hvað við höfum. Skiptum um forustu. Áfram Halla!

Sveinn Ingi Lýðsson, mið. 24. jan. 2007

Bergþóra Jónsdóttir

Bergþóra Jónsdóttir

Nafn: Bergþóra Jónsdóttir

Starf: blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Persónulega sjónarhornið: Ég styð Höllu vegna þess að ég gæti hugsanlega fengið áhuga á fótbolta ef hún væri við stjórnvölinn og horft á annan fótboltaleik. Almenna sjónarhornið: Hún er dugnaðarforkur og eldklár framkvæmdamanneskja og myndi örugglega og vafningalaust jafna hlut kynjanna í þessari vinsælu íþrótt, og gera hana jafnframt að því almenningssporti sem hún ætti að vera. Svo veitir auk þess ekkert af því að hrista upp í stöðnuðu og afturhaldssömu karlaverldi sem víðast í samfélaginu.

Bergþóra Jónsdóttir, mið. 24. jan. 2007

Stefán Friðrik Stefánsson

Stefán Friðrik Stefánsson

Nafn: Stefán Friðrik Stefánsson

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það verður að breyta til - fá ferskan blæ í forystu fyrir boltann. Halla er sá ferski blær sem við þurfum. Ég styð hana heilshugar. Áfram Halla!

Stefán Friðrik Stefánsson, mið. 24. jan. 2007

Jón Hnefill Jakobsson

Nafn: Jón Hnefill Jakobsson

Starf: Vefhönnuður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það þarf einhvern sem að hefur kjark og dugnað til þess að blása nýju lífi í íþróttahreyfinguna á Íslandi. Ég trúi því að Halla sé rétta manneskjan til þess verks.

Jón Hnefill Jakobsson (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Ásdís Egilsdóttir

Nafn: Ásdís Egilsdóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Frábært að sjá unga og efnilega konu gera atlögu að rótgrónu og forpokuðu karlaveldi. Það er löngu orðið tímabært að rétta hlut kvenna í knattspyrnu og því styð ég Höllu til formanns KSÍ.

Ásdís Egilsdóttir (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Róbert F. Michelsen

Nafn: Róbert F. Michelsen

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því hún er kvenskörungur mikill og það er kominn tími til að fá ferskt kvenmannsblóð inn í þetta karlaveldi sem KSÍ er. Þar að auki finnst mér hún sæt. Og ég styð alltaf sætar stelpur :-)

Róbert F. Michelsen (Óskráður), mið. 24. jan. 2007

Eyrún Ósk Sig.

Nafn: Eyrún Ósk Sig.

Starf: Geislafræðinemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég veit að það sem Halla tekur sér fyrir hendur, gerir hún vel og af skynsemi. Hún veit hvað hún syngur :)

Eyrún Ósk Sig. (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Anna Pála Sverrisdóttir

Anna Pála

Nafn: Anna Pála

Starf: laganemi/blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er töff.

Anna Pála Sverrisdóttir, þri. 23. jan. 2007

Rúnar Haukur Ingimarsson

Rúnar Haukur

Nafn: Rúnar Haukur

Starf: Þórsari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Kemur með ferska vinda og ég held að það sé tími til kominn að kona komist til meiri áhrifa innan KSÍ - svo spillir ekki fyrir að hafa mynd af stelpu í Þórsbúning í myndahaus :-)

Rúnar Haukur Ingimarsson, þri. 23. jan. 2007

Brynhildur Jónsdóttir

Nafn: Brynhildur Jónsdóttir

Starf: Skrifstofustjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er einfaldlega flottust af frambjóðendunum

Brynhildur Jónsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson

Nafn: Kristján Guðmundsson

Starf: Friðargæslumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Komin tími til að kona komist til áhrifa í íþróttahreifingunni, ekki síst í ljósi frábærrar stöðu kvennalandsliðsins. Þetta eru eintómir karlaklubbar.

Kristján Guðmundsson, þri. 23. jan. 2007

Jóhanna Héðinsdóttir

Nafn: Jóhanna Héðinsdóttir

Starf: Kennari og tónlistarnemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég tel Höllu hafa yfir einstökum forystuhæfileikum að búa og vera verðugan kandidat í þetta embætti. Hún er metnaðargjörn og kappsfull og getur hvatt og hrifið liðsmenn sína með sér, hvort sem þeir eru innan eða utan vallar.

Jóhanna Héðinsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Andrea Róberts

Nafn: Andrea Róberts

Starf: Meistaranemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að Halla er eins og góð gúmmístígvél á rigningardegi

Andrea Róberts (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Guðrún Rósa Gunnarsdóttir

Nafn: Guðrún Rósa Gunnarsdóttir

Starf: Sjúkraliði/Þjónustufulltrúi/fótboltamamma

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? ég styð Höllu þar sem ég tel hana góða fyrirmynd og það er komin tími á að stokka upp í þessu karlaveldi hjá KSÍ og fótbolti er fyrir alla ekki bara kalla

Guðrún Rósa Gunnarsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Loftur S. Magnússon

Nafn: Loftur S. Magnússon

Starf: Rennismiður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég styð Höllu af því að ég er sammála henni um fótbolta fyrir alla og finnst tími til kominn að fá ferskan blæ í knattspyrnuhreyfinguna á Íslandi.

Loftur S. Magnússon (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Fótbolti fyrir alla - konur og kalla!

Hún er hugdirfskan uppmáluð og KSÍ þarf dugmikla, drífandi og djarfa manneskju. Hún skorar!

Lísa Kristjánsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Marín Þórsdóttir

Nafn: Marín Þórsdóttir

Starf: Mannfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég veit að Halla er manneskja sem getur, þorir og vill.

Marín Þórsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Hlynur Þór Magnússon

Hlynur Þór Magnússon

Nafn: Hlynur Þór Magnússon

Starf: Sagnfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vissulega treysti ég öllum frambjóðendum til þess að gegna starfinu með sóma. Hins vegar finnst mér tímabært að kona komist í æðstu stöðu í þessu rótgróna karlaveldi. Það væri yfirlýsing sem tekið væri eftir í jafnréttisbaráttunni!

Hlynur Þór Magnússon, þri. 23. jan. 2007

Bryndís G. Róbertsdóttir

Nafn: Bryndís G. Róbertsdóttir

Starf: land- og jarðfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Það er löngu kominn tími til að konur komist til áhrifa innan KSÍ og leiðrétti það misrétti milli kynja sem þar virðist enn við líði á 21. öldinni.

Bryndís G. Róbertsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Árni Matthíasson

Nafn: Árni Matthíasson

Starf: Þúsundþjalasmiður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég treysti Höllu til allra góðra verka, þar með talið að bylta steinrunnu sambandi sem gleymt hefur tilgangi sínum - fótbolti fyrir alla, Halla.

Árni Matthíasson (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Guðný Dóra Gestsdóttir

Nafn: Guðný Dóra Gestsdóttir

Starf: Framkvæmdastjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? KSÍ er kallaveldi. Halla mun breyta því.

Guðný Dóra Gestsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Jón Gunnar Hilmarsson

Nafn: Jón Gunnar Hilmarsson

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún kemur með ferska strauma í stærstu íþróttahreyfingu landsins. Ég styð það sem hún stendur fyrir og vona að KSÍ verðði loksins "knattspyrna fyrir alla".

Jón Gunnar Hilmarsson (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Sigrún Björnsdóttir

Nafn: Sigrún Björnsdóttir

Starf: Upplýsingafulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að hún er flott fyrirmynd fyrir ungar fótboltastelpur og það sárvantar kvenfyrirmyndir í karlaveldi fótboltans. Áfram Halla - þú ert langflottust, klárust og knáust.

Sigrún Björnsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Sigrún Helga Lund

Nafn: Sigrún Helga Lund

Starf: nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er eldklár, skynsöm og drífandi. Mér finnst helsta stefnumál hennar, að efla fótbolta fyrir alla, frábært og trúi því að hún geti komið miklu í verk.

Sigrún Helga Lund (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Þórir Andri Karlsson

Nafn: Þórir Andri Karlsson

Starf: Kennaranemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég styð hana vegna þess að ég vil sjá breytingar sem ég veit að hún getur komið til skila, öllum til góða (líka þeim sem komast ekki í afreksliðið).

Þórir Andri Karlsson (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Kristín Ólafsdóttir

Nafn: Kristín Ólafsdóttir

Starf: Jafnréttisráðgjafi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er fjölgreind, málefnaleg og meðvituð. Undir hennar stjórn verður ekkert "gáleysi". Halla er vön að ferðast og hrífur fólk með sér hvar sem hún er.

Kristín Ólafsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Birna Ketilsdóttir

Nafn: Birna Ketilsdóttir

Starf: nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að hún vill efla hlut stúlkna í knattspyrnunni.

Birna Ketilsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Arna Schram

Nafn: Arna Schram

Starf: blaðamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún hefur ástríðuna sem til þarf!!

Arna Schram (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Bergur Ebbi Benediktsson

Nafn: Bergur Ebbi Benediktsson

Starf: Námsmaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég treysti Höllu fullkomlega til að sinna skyldum sínum sem formaður KSÍ. Auk þess spillir ekki fyrir að aldur hennar og fyrri störf gætu blásið ferskum vindum inn í íslenska knattspyrnu.

Bergur Ebbi Benediktsson (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Friðrik Jensen Karlsson

Nafn: Friðrik Jensen Karlsson

Starf: lyfjafræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Fyrir það fyrsta þá er hún sko miklu sætari en Geir og Jafet og ekki er hægt að líta fram hjá því. Einnig held ég að hún muni leggja sitt af mörkum til að minnka þetta pýramídaform sem er á íslenskri knattspyrnu þar sem einungis lítill hluti iðkandanna hefur langmest völd. KSÍ á að vera hreyfing sem vinnur jafnötullega fyrir 6.fl. karla og kvenna sem og fyrir meistaraflokkana. X-Halla

Friðrik Jensen Karlsson (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Ögmundur Jónasson

Nafn: Ögmundur Jónasson

Starf: alþingismaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er kraftmikil kjarnakona sem gerir allt vel sem hún tekur sér fyrir hendur.

Ögmundur Jónasson (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Auður Alfífa Ketilsdóttir

Nafn: Auður Alfífa Ketilsdóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að ég hef þekkt Höllu lengi og veit að hún á eftir að gera þetta vel og vinna að því að fótbolti verði fyrir alla.

Auður Alfífa Ketilsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Diljá Ámundadóttir

Nafn: Diljá Ámundadóttir

Starf: nemi í Kaos Pilot háskólanum

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla situr ekki og talar um það sem betur mætti fara, heldur gerir eitthvað í því. Slíkt hugarfar og framkvæmdarorka er ómetanleg á hvaða velli sem er.

Diljá Ámundadóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Sigurlaug Hreinsdóttir

Nafn: Sigurlaug Hreinsdóttir

Starf: nemi í HÍ

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Framboð hennar hefur nú þegar haft þau bestu áhrif á KSÍ sem hægt er að hugsa sér. Hún hefur frábæra sýn á fótboltann og æskuna og er öflug kona.

Sigurlaug Hreinsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Hrafnhildur Ragnarsdóttir

Nafn: Hrafnhildur Ragnarsdóttir

Starf: Ráðgjafi/Fyrirtækjaráðgjöf PwC

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég held að hún muni koma með nýjan kraft inn í stjórn KSÍ og nýja sýn sem gagnast öllum sem stunda fótbolta óháð kyni. Stjórnir eiga að samanstanda af fjölbreyttum einstaklingum sem koma með ólíkar / nýjar sýnir inn í starfsemina sem eflist fyrir vikið.

Hrafnhildur Ragnarsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Guðrún Agnarsdóttir

Nafn: Guðrún Agnarsdóttir

Starf: læknir

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hef unnið með Höllu og ber mikið traust til hennar. Tel að brennandi áhugi hennar á íþróttinni, réttlætiskennd og lífssýn verði til að virkja mjög marga til þátttöku og efla fótbolta sem almenningsíþrótt. Vegur kvenna mun batna undir hennar forustu en einnig vegur karla.

Guðrún Agnarsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Eiríkur Örn Norðdahl

Nafn: Eiríkur Örn Norðdahl

Starf: Rithöfundur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Knattspyrnunni til heilla.

Eiríkur Örn Norðdahl (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Erla Hlynsdóttir

Nafn: Erla Hlynsdóttir

Starf: Ráðgjafi á geðsviði LSH og blaðakona

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er eina manneskjan sem hefur fengið mig til að sparka í bolta hin síðari ár. Hún hefur þor, kraft og dugnað til að taka til hjá KSÍ. Hún er verðug fyrirmynd.

Erla Hlynsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Arna Lára Jónsdóttir

Nafn: Arna Lára Jónsdóttir

Starf:

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég hef fulla trú því að hún breyti starfsháttum KSI til hins betra og geri fótboltann að aðgengilegri íþrótt fyrir alla, konur og kalla.

Arna Lára Jónsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Einar Mar Þórðarson

Nafn: Einar Mar Þórðarson

Starf: Stjórnmálafræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla mun hrista upp í þessu kallasamfélagi sem fótboltinn er og er gera íþróttina að alvöru þjóðaríþrótt

Einar Mar Þórðarson (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Heiðrún Guðmundsdóttir

Nafn: Heiðrún Guðmundsdóttir

Starf: Hagfræðingur

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að ég trúi því að hún muni stuðla að því að fótboltinn verði fyrir alla, börn og fullorðna, karla og konur.

Heiðrún Guðmundsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Kristbjörg Kristjánsdóttir

Nafn: Kristbjörg Kristjánsdóttir

Starf: Ráðgjafi á Stígamótum

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Því hún mun vera íþróttinni mikil bót. Íslenskur kvennabolti er góður en gæti verið miklu betri ef stelpurnar fengju meiri stuðning frá KSÍ.

Kristbjörg Kristjánsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Kári Gylfason

Nafn: Kári Gylfason

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að hún er hæfasti frambjóðandinn með bestu baráttumálin.

Kári Gylfason (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Guðrún Rútsdóttir

Nafn: Guðrún Rútsdóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Ég veit að það sem Halla gerir, gerir hún vel og af skynsemi. Hún veit um hvað hún er að tala þegar hún er að tala um fótbolta fyrir alla, að efla yngri flokkana og meira jafnrétti milli kynjanna.

Guðrún Rútsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Hope Knútsson

Nafn: Hope Knútsson

Starf: iðjuþjálfi & formaður Siðmenntar

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að hún er hugsjónamanneskju, feministi, gáfuð, og sterk. Hún er frábær "role model".

Hope Knútsson (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Kristín Atladóttir

Nafn: Kristín Atladóttir

Starf: Kvikmyndagerðarkona og nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Þekki ekki Höllu. Tel hinsvegar að manneskja, sem hefur kjark til að stilla sér berskjölduð í fremstu röð í átaki gegn inngrónum fordómum og misrétti sem byggir á hefðum, sé manneskja sem hvorki KSÍ né samfélagið í heild hafi efni á að vera án. Áfram KSÍ - sýnið sama kjarkinn og rífið ykkur uppúr hjólförunum.

Kristín Atladóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Margrét Rúnarsdóttir

Nafn: Margrét Rúnarsdóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? á ekki fótbolti að vera fyrir alla ? Áfram Halla

Margrét Rúnarsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Grímur Atlason

Nafn: Grímur Atlason

Starf: Bæjarstjóri

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Á tyllidögum er íþróttaiðkun hampað og hún talin til þess mikilvægasta þegar kemur að forvörnum. Það fer hins vegar allt of mikið púður í úrvalsdeildarlið karla á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Þessu þarf að breyta. Efla þarf íþróttastarf meðal þeirra sem yngri eru. Halla er hressandi manneskja með skarpa sýn á framtíð knattspyrnu á Íslandi.

Grímur Atlason (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Elfa Dögg S. Leifsdóttir

Nafn: Elfa Dögg S. Leifsdóttir

Starf: Verkefnisstjóri hjá R-RKÍ

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Tel að hún hafi þá kosti til að bera sem sóst er eftir í formanni. Hefur víðtæka starfsreynslu og brennandi áhuga á fótbolta.

Elfa Dögg S. Leifsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Helga Vala Helgadóttir

Nafn: Helga Vala Helgadóttir

Starf: laganemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að hún hefur greinilega rétt viðhorf til íþróttaiðkunar á landinu. Halla hefur lýst því yfir að hún vilji veg litla mannsins í knattspyrnunni sem mestan. Með því vill hún efla litlu félögin og efla þá sem ekki hafa til þessa dags notið jafnræðis innan hreyfingarinnar. Kvennaboltinn, ungliðaboltinn og dreifbýlisboltinn. Áfram Halla

Helga Vala Helgadóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Björg Eva Erlendsdóttir

Nafn: Björg Eva Erlendsdóttir

Starf: Fréttamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er baráttukonan sem fótboltann hefur alltaf vantað.

Björg Eva Erlendsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Katrín Atladóttir

Nafn: Katrín Atladóttir

Starf: Sérfræðingur á sviði Hugbúnaðar Fjárfestingabanka

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Badmintonsambandinu er stjórnað af konum, íslenska badmintonlandsliðið er nýbakaðir evrópumeistarar.. það vantar klárlega konur til að stjórna fleiri sérsamböndum áfram halla!

Katrín Atladóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Silja Bára Ómarsdóttir

Nafn: Silja Bára Ómarsdóttir

Starf: forstöðumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að Halla er ein sú mesta hugsjónamanneskja sem ég þekki. Hún hefur trú á því góða á fólki og kann að virkja það í öllum í kringum sig. Ef hennar hefði notið við hefði ég kannski átt tækifæri á því að æfa fótbolta þegar ég var krakki. Fleiri svona konur í framvarðasveit samfélagsins.

Silja Bára Ómarsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Hans Orri Kristjánsson

Nafn: Hans Orri Kristjánsson

Starf: Starfsmaður skrifstofu sviðsstjóra Þjónustu- og rekstrarsviðs Reykjavíkurborgar

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Af því að hún hefur þá framsýn og þann eldmóð sem þarf til að efla íþróttina.

Hans Orri Kristjánsson (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Sóley Tómasdóttir

Nafn: Sóley Tómasdóttir

Starf: Varaborgarfulltrúi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er kona sem þorir getur og vill. Hún mun breyta knattspyrnumenningu okkar Íslendinga til hins betra. Áfram Halla!

Sóley Tómasdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Bryndís Alexandersdóttir

Nafn: Bryndís Alexandersdóttir

Starf: nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Kominn tími á konu í starfið + hún er ekkert smá öflug!

Bryndís Alexandersdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Ásta Lilja Steinsdóttir

Nafn: Ásta Lilja Steinsdóttir

Starf: bankamaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er hugsjónakona með áræðni og drifkraft. Hef trú á að hún muni ná til breiðs hóps og efla knattspyrnustarf í landinu.

Ásta Lilja Steinsdóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Katrín Anna Guðmundsdóttir

Katrín Anna Guðmundsdóttir

Nafn: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Starf: Talskona Femínistafélagsins

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla kemur með nýja sýn inn í boltann - þá jafnréttissýn sem hefur sárlega skort til að íþróttin geti staðið undir nafni. Fótbolti fyrir alla!

Katrín Anna Guðmundsdóttir, þri. 23. jan. 2007

María Bjarnadóttir

Nafn: María Bjarnadóttir

Starf: Nemi

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Hún er frábær fyrirsvarsmaður allra knattspyrnuáhugamanna.

María Bjarnadóttir (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Þengill

Nafn: Þengill

Starf: Sölumaður

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Halla er snillingur!!! Ef einhver getur gert fótbolta fyrir alla. Þá er það Halla. ;)

Þengill (Óskráður), þri. 23. jan. 2007

Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Salvör

Nafn: Salvör

Starf: kennari

Hvers vegna styðurðu Höllu til formanns KSÍ? Vegna þess að hún er femínisti og klár og gæti haft góð áhrif í íþróttahreyfingunni. Hún er líka hugsjónamanneskja og getur hrifið fólk með sér.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, þri. 23. jan. 2007

Svavar Knútur Kristinsson

Toppmanneskju í starfið

Nafn: Svavar Knútur - Tónlistarmaður og Frístundaráðgjafi

Toppmanneskju í starfið
Af því hún er án efa sú fjölhæfasta, klárasta, sterkasta og atkvæðamesta manneskja sem ég þekki og hún fylgir sínum málum í gegn alla leið. Ég treysti Höllu Gunnarsdóttur betur en nokkrum öðrum til að leiða KSÍ, ekki bara á jafnréttisgrundvelli, heldur líka á öllum hinum hagsmunamálunum sem snerta fótboltann. Halla hefu r ótrúlega reynslu og það sterkasta bein í nefinu sem ég hef nokkurn tíma séð.

Svavar Knútur Kristinsson, þri. 23. jan. 2007

Fótbolti fyrir alla

Nafn: Sigríður V. Jónsdóttir

Fótbolti fyrir alla
Framboð Höllu hefur nú þegar vakið upp þarfar umræður, meðal annars um kvennaknattspyrnu og fótbolta fyrir alla. Það hefur auk þess strax skilað ánægjulegum árangri, sbr. tímabæra dagpeningajöfnun milli kvenna og karla. Nú eru það kosningarnar!

Sigríður V. Jónsdóttir (Óskráður), mán. 22. jan. 2007

Ingi Þór Ágústsson

Halla Gunnardóttir formaður KSÍ

Halla Gunnardóttir formaður KSÍ

Halla er fótboltaáhugamaður sem vill allt fyrir íþróttina gera - mun koma forystu KSÍ í takt við nútímann og aftur í tengsl við grasrótina. Gefum Höllu okkar atkvæði í formannskjöri KSÍ. Ingi Þór Ágústsson Formaður Héraðssambands Vestfirðinga

Ingi Þór Ágústsson, mán. 22. jan. 2007

malaðu þá mélinu smærra:)

Nafn: Geirþrúður Gunnhildardóttir

malaðu þá mélinu smærra:)
stórt atkvæði frá norðulandri eystraxxx Þrúða

Geirþrúður Gunnhildardóttir (Óskráður), mán. 22. jan. 2007

Júlíus  Garðar Júlíusson

Styðjum Höllu.

Nafn: Júlíus Júlíusson

Styðjum Höllu.
Halla kemur með ferskan blæ inn í íslenskan knattspyrnuheim, blæ sem hefur vantað... ekki rétt ? Hugsaðu þig vel um vertu í sambandi við atkvæði þíns félags. Halla er okkar kona, kona fólksins.

Júlíus Garðar Júlíusson, mán. 22. jan. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband